BORGARFJÖRĐUR. Sögustađir & náttúra

Dagsferđ frá Borgarnesi međ ökuleiđsögn um blómlegar sveitir Borgarfjarđar. Fjölbreytt ferđalag sjá má fallega fossa, hraun, skóga, ár, brýr, jarđhita og jökla ásamt frćgum sögustöđum hérađsins. Ferđin tekur +/- 6,5 klst, Lágmarksfjöldi í ferđ er tveir farţegar, Hámarksfjöldi 8 manns. Verđ 13,500.- kr á mann.
Áćtlađur brottfarartími er um hádegisbil, Til ađ panta hringiđ í síma 6617173.
Ferđatímabil er 1. maí til 30. september. En hćgt ađ sérpanta utan ţess tímabils.