UM OKKUR:

Nafn mitt er Ţorleifur Geirsson, og ég bý í Borgarnesi.
Ég útskrifađist frá Leiđsöguskóla Íslands voriđ 2005 sem almennur leiđsögumađur ferđamanna.
Ég er félagi í fagdeild Félags Leiđsögumanna.
Áriđ 2006 stofnađi ég HVÍTÁ travel, skrásetti vörumerkiđ, og fékk öll tilskilin leyfi frá hinu opinbera til ađ aka međ ferđafólk.

Um okkur:
tolli@hvitatravel.is